101 innanlandssmit greindist í gær

81 smit greindust innanlands í gær og 29 á landamærunum.
81 smit greindust innanlands í gær og 29 á landamærunum. mbl.is/Karítas

101 kórónuveirusmit greindist innanlands í gær og þar af voru 39 í sóttkví við greiningu.

9 smit greindust þá á landamærunum.

1.366 einstaklingar eru nú í einangrun vegna veirunnar og 1.882 eru í sóttkví. 24 einstaklingar liggja nú inni á sjúkrahúsi og þar af eru 5 á gjörgæslu.

Nýgengi innanlandssmita á hverja 100 þúsund íbúa er 472,9.

mbl.is