Beint: Talið upp úr kjörkössunum

Íbúar allra sveitarfélaga landsins fengu í gær tækifæri til að hafa áhrif á það hverjir taka ákvarðanir fyrir þeirra hönd næstu fjögur árin.

Hér fyrir neðan beint streymi af talningu í Reykjavík munum við birta allar nýjustu upplýsingar um kosningatölur, viðtöl við frambjóðendur og veita innsýn í stemningu í kosningavökum, en blaðamenn mbl.is verða á ferðinni ásamt ljósmyndurum í nótt.mbl.is