Pussy Riot-konur á æskuheimili Halla

Maria (Masha) Alyokhina (til vinstri) og Olga Borisova í rússnesku …
Maria (Masha) Alyokhina (til vinstri) og Olga Borisova í rússnesku feminísku punk-hljómsveitinni Pussy Riot. AFP

Haraldur Þorleifsson, frumkvöðull og stofnandi Ueno, fékk á dögunum símtal frá vini sínum sem spurði hann hvort hann gæti útvegað húsnæði fyrir nokkra einstaklinga sem neyðst hefðu til að flýja Rússland. 

„Örfáum klukkustundum síðar kom Pussy Riot með ferðatöskur sínar á æskuheimili mitt,“ greinir Haraldur frá á Twitter-reikningi sínum. 

mbl.is