Flugumferð í Keflavík hefur aukist umfram spár

Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Flugstöð Leifs Eiríkssonar. mbl.is/Ómar Óskarsson

Flugumferð á Keflavíkurflugvelli í maí var 9% umfram spá í vor samkvæmt bráðabirgðatölum sem Isavia tók saman fyrir Morgunblaðið.

„Við gerum ráð fyrir að um 490 þúsund farþegar hafi farið um Keflavíkurflugvöll í nýliðnum maímánuði samkvæmt bráðabirgðatölum okkar sem á eftir að yfirfara,“ segir Guðmundur Daði Rúnarsson, framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar hjá Isavia, um flugumferðina.

84% af fjöldanum í maí 2019

„Það er um 9% meira en uppfærð farþegaspá, sem gefin var út fyrir tæpum mánuði, gerir ráð fyrir og tæplega 84% endurheimt frá farþegafjöldanum í maí 2019,“ segir Guðmundur.

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »