Bein útsending frá gosinu í Meradölum

Frá fyrsta degi gossins í Meradölum.
Frá fyrsta degi gossins í Meradölum. mbl.is/Arnþór Birkisson

Eldgos hófst í Meradölum laust upp úr klukkan eitt eftir hádegi miðvikudaginn 3. ágúst, en fyrst var greint frá gosinu hér á mbl.is.

Hér að neðan má sjá framvindu gossins frá nokkrum sjónarhornum.mbl.is

Bloggað um fréttina