Skúmastofninn varð fyrir þungu höggi

Svo virðist sem margir skúmar hafi fallið í fuglaflensu hér …
Svo virðist sem margir skúmar hafi fallið í fuglaflensu hér og erlendis og fáir ungar komist upp í sumar. mbl.is/RAX

„Skúmastofninn hefur orðið fyrir miklu höggi,“ segir dr. Lilja Jóhannesdóttir, vistfræðingur og forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands.

„Ég fann fjörutíu dauða skúma á mínum ferðum í sumar allt fram undir lok ágúst, mestmegnis á Breiðamerkursandi og aðeins í Ingólfshöfða. Eins heyrði ég að það hefðu fundist að minnsta kosti þrjátíu dauðir skúmar á Úthéraði.“ Fáir ungar komust upp í sumar. 

Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »