Beint: Matvælaþing 2022

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun í dag á Matvælaþingi kynna drög að nýrri matvælastefnu ráðuneytisins, en auk þess fara þar fram umræður og rýni hagaðila um stefnuna. Hægt verður að fylgjast með dagskránni í streymi hér að neðan, en meðal annars munu fyrrverandi landbúnaðarráðherra Úkraínu og framkvæmdastjóri samtakanna Nourish Scotland flytja erindi.

Þá munu einnig Halla Logadóttir orkumálastjóri og Þórólfur Guðnason, fyrrverandi sóttvarnalæknir, auk fleiri taka þátt í pallborðsumræðum.

Dagskrána í heild má sjá hér:

08:45 - 09:15 Silfurberg opnar - Léttar veitingar

09:15 - 09:20 Brynja Þorgeirsdóttir, fundarstjóri, setur Matvælaþing.

09:20 - 09:45 Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, kynnir drög að matvælastefnu fyrir Ísland

09:45 - 10:15 Pete Ritchie kynnir matvælastefnu Skotlands, Nourish Scotlands

10:15 - 10:40 Mettir magar og heilbrigð jörð - sjálfbær matvælaframleiðsla

  • Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri 
  • Kolbeinn Arnarson, sérfræðingur í sjálfbærri landnotkun
  • Stefán Gíslason, stofnandi og eigandi Environice
  • Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðukona Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra  þróun

10:40 - 10:50 Bergur Ebbi - Matvæli og sjálfsmynd

10:50 - 11:05 Kaffihlé

11:05 - 11:30 Nóg til og meira frammi - fæðuöryggi

  • Jóhannes Sveinbjörnsson, dósent hjá Landbúnaðarháskóla Íslands
  • Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur 
  • Þórunn J. Hafstein, ritari Þjóðaröryggisráðs 
  • Ari Fenger, forstjóri 1912 og formaður Viðskiptaráðs Íslands

11:30 - 11:55 Afgangar í forgang - fullnýting afurða

  • Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims
  • Oddur Már Gunnarsson, forstjóri MATÍS 
  • Solla Eiríks, matarhönnuður 
  • Rúnar Þór Þórarinsson, yfirmaður sjálfbærni og þróunarmála hjá Landeldi

11:55 - 13:00 Hádegisverður

13:00 - 13:35 Berum björg í þjóðarbú - samfélag

  • Stefán Jón Hafstein, fyrrum sendiherra Íslands hjá FAO, höfundur bókarinnar Heimurinn eins og hann er.
  • Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Festu - miðstöð um sjálfbærni
  • Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar

13:35 - 13:45

Bergur Ebbi - Matvælaframleiðsla framtíðar

13:45 - 14:10 Höldum maðkinum úr mysunni - matvælaöryggi

  • Þórólfur Guðnason, fyrrverandi sóttvarnalæknir
  • Hrönn Ólína Jörundsdóttir, forstjóri MAST
  • Jónas Jónasson, forstjóri Benchmark Genetics
  • Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður nautgripabænda og varaformaður bændasamtakanna.

14:10 - 14:40 Olga Trofimtseva, fyrrum landbúnaðarráðherra Úkraínu

14:40 - 15:05 Grunnþarfir og sérþarfir - neytendur

  • Andri Guðmundsson, forstjóri Vaxa 
  • Björn Lárus Örvar, vísindastjóri Orf 
  • Eygló Björk Ólafsdóttir, formaður Vor, félags framleiðenda í lífrænum búskap.  
  • Finnur Oddsson, forstjóri Haga 

15:05 - 15:30 Hvað verður í matinn á morgun? - Horft til framtíðar

  • Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar
  • Margrét Jónsdóttir Narðvík, rektor Háskólans á Bifröst
  • Ólafur Ögmundarson, lektor við Matvæla og næringarfræðideild HÍ
  • Sigrún Perla Gísladóttir, frá ungum umhverfissinnum

15:30 - 15:45 Samantekt Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra

Þinglok 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert