Búið að opna Reykjanesbrautina í báðar áttir

Reykjanesbrautin hefur verið meira eða minna lokuð í rúman sólarhring.
Reykjanesbrautin hefur verið meira eða minna lokuð í rúman sólarhring. Ljósmynd/Landsbjörg

Verið er að opna Reykjanesbrautina frá Reykjavík til Keflavíkur. 

Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar.

Þá segir að búist sé við að hægt verði að opna í báðar áttir um klukkan 14.

Reykjanesbrautin hefur verið meira eða minna lokuð í rúman sólarhring. 

Uppfært 13:08

Búið er að opna Reykjanesbrautina í báðar áttir. 

mbl.is