Telur 10-12 ár hæfilegan tíma í embætti

Unnur Gunnarsdóttir.
Unnur Gunnarsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Unnur Gunnarsdóttir, varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits Seðlabankans, hefur beðist lausnar frá starfi og mun láta af störfum í vor.

Hún hefur gegnt starfinu í 11 ár, fyrst sem forstjóri Fjármálaeftirlitsins frá 2012.

Hún segir í samtali við Morgunblaðið tímabært að láta starfið í hendurnar á öðrum enda telji hún 10-12 vera hæfilegan tíma.

Þá ræðir hún einnig um það hvernig sameining Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins hefur gengið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »