Vorsópun gatna hefst af krafti

Vel hefur gengið að sópa stíga í Reykjavík á síðustu …
Vel hefur gengið að sópa stíga í Reykjavík á síðustu vikum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Vel hefur gengið að sópa stíga í Reykjavík á síðustu vikum. Byrjað var á hjólreiðastígum og er því lokið en önnur verkefni eru mislangt komin.

Forstjóri Hreinsitækni segir að borgin sé komin lengra með þessi verkefni en á sama tíma í fyrra. Almenn vorsópun er hafin í Reykjavík og er einnig hafin eða er að hefjast í nágrannasveitarfélögunum.

Hreinsitækni annast götusópun fyrir Reykjavíkurborg, mörg af nágrannasveitarfélögunum og raunar einnig sveitarfélög um allt land og Vegagerðina.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »