Tarfur tyllir sér tignarlega á toppi klettabeltis

Hreindýrin á Austurlandi eru ávallt tignarleg sjón, líkt og þessi myndarlega stytta við Egilsstaði af hreindýrstarfi á toppi klettabeltis fangar.

Eftir mikil snjóþyngsli á Austurlandi er útlit fyrir allnokkur hlýindi næstu daga og ef veðurguðirnir lofa þurfa Austfirðingar ekki að lifa við snjóflóðaógn á næstunni.

Páskahelgin er á næstu grösum og þó flestir landsmenn fagni hlýindum má gera ráð fyrir því að skíðafólk þurfi að finna sér aðra dægrastyttingu þá.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: