Myndskeið sýnir Grindavík úr lofti

Í myndskeiði má sjá hversu illa götur og hús eru farin í Grindavík eftir þær gríðarlega miklu jarðhræringar sem átt sér hafa stað síðustu vikuna.

Ljós­mynd­ari mbl.is, Eggert Jó­hann­es­son, fékk í dag tæki­færi til að fljúga dróna yfir svo­kallað rautt svæði, eða það svæði sem einna helst þykir hættu­legt að dvelja á í Grinda­vík um þess­ar mund­ir.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert