Óttast að framboð Árna dragi úr fylgi Sjálfstæðisflokks

Árni Johnsen.
Árni Johnsen.
Stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna hefur sent forustu flokksins bréf þar sem lýst er áhyggjum af því, að framboð Árna Johnsen fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi dragi úr stuðningi við flokkinn á landsvísu. Þetta kom fram í fréttum Ríkisútvarpsins.
mbl.is

Bloggað um fréttina