Stjórnarskiptin vekja athygli

Ný ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna, undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur, tók við stjórnartaumunum í gær. Stjórnarskiptin hafa vakið athygli víða um heim og m.a. hefur kínverska ríkisfréttastofan Xinhua fjallað um málið, sem birtir mynd af nýju ríkisstjórninni.

Umfjöllun Xinhua.

Umfjöllun Financial Times.

Umfjöllun Guardian.

Umfjöllun BBC.

Ríkisstjórn Íslands á Bessastöðum í gær.
Ríkisstjórn Íslands á Bessastöðum í gær. mbl.is/Ómar
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert