Lítilsháttar lækkun á Wall Street

SHANNON STAPLETON

Hlutabréfavísitölur lækkuðu lítillega á Wall Street í kvöld enda eru fjárfestar ekki sannfærðir um að það versta sé að baki í fjármálaheiminum. Dow Jones vísitalan lækkaði um 0,18% og lokaði í 8.277,32 stigum. Nasdaq lækkaði um 0,19% og Standard & Poor's 500 lækkaði um 0,15%. Hlutabréf deCode, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar hækkuðu um 9,31% en lokaverð þeirra var 35 sent á hlut.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK