Kosningaeftirlitsmenn ÖSE hafa tekið til starfa

Eftirlitsmennirnir munu fylgjast náið með kosningunum.
Eftirlitsmennirnir munu fylgjast náið með kosningunum.

Tíu sérfræðingar á vegum kosningaeftirlits ÖSE (Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu) tóku til starfa í dag. Þeir munu fylgjast með framkvæmd kosninganna auk þess sem þeir munu eiga fundi með stjórnvöldum, framboðunum, kjörstjórnum og öðrum sem koma að kosningunum.

Hópurinn, sem kom til landsins í gær, fundaði með fulltrúum dómsmálaráðuneytisins í dag. Þá munu þeir funda með landskjörstjórn á morgun. Hópurinn verður hér á landi fram yfir kosningar og mun skila af sér skýrslu í kjölfarið.

mbl.is

Innlent, Kosningar — Fleiri fréttir

Þriðjudaginn 16. október

Föstudaginn 17. ágúst

Þriðjudaginn 7. ágúst

Fimmtudaginn 2. ágúst

Miðvikudaginn 1. ágúst

Þriðjudaginn 31. júlí

Föstudaginn 27. júlí

Þriðjudaginn 24. júlí

Laugardaginn 21. júlí

Föstudaginn 20. júlí

Fimmtudaginn 19. júlí