Fyrsti skóladagurinn

Hefur þú endalausar áhyggjur af barninu þínu?

11.9. Niðurstöður nýrrar bandarískrar rannsóknar benda til að foreldrar hafi áhyggjur af börnum sínum í allt að 37 tíma á viku.  Meira »

Var ráðlagt að fjarlægja tvö fóstur af fjórum

6.9. Það var stór dagur í lífi Slattery-fjölskyldunnar þegar fjórburarnir Amelia, Mollie, Lily og Lucas byrjuðu í forskóla.   Meira »

Phelps hinn ungi byrjar í leikskóla

3.9. Boomer Robert Phelps byrjaði nýlega í leikskóla, en hann er sonur sundkappans knáa Michaels Phelps og fyrrverandi fegurðardrottningarinnar Nicole Johnson. Meira »

Kjartan, Árný og Jóhann taka sín fyrstu skref í umferðinni

30.8. Í ár hefja um 4.600 börn skólagöngu og verða þar með þátttakendur í umferðinni. Þó að barnið geti gengið eitt í skólann er nauðsynlegt að það fái fylgd fyrstu dagana. Meira »

Skólabyrjun hjá Kate Gosselin og börnunum hennar átta

28.8. Kate Gosselin á tví- og sexbura en börnin standa frammi fyrir byrjun skólaársins eins og margar aðrar fjölskyldur um þetta leyti. Meira »

Fimm ráð sem bæta byrjun skólaársins

20.8. Fjölskyldan á mbl.is tók saman 5 atriði sem geta gert lífið einfaldara í byrjun skólaárs. Stundum þarf ekki flókna hluti til að koma skikki á hluti sem geta orðið þvælst fyrir litlum og stórum. Meira »