Samfélag í sárum

Samfélag í sárum

Íslend­ing­ar hafa fæst­ir farið var­hluta af harm­leik í endaðan apríl þar sem ís­lensk­ur sjó­maður í blóma lífs­ins, Gísli Þór Þór­ar­ins­son, beið bana í Mehamn í Norður-Noregi. Hér er leitast við að varpa ljósi á þetta litla, afskekkta samfélag sem nú er í sárum.

RSS