Þurrís að hörðu gleri?

Vísindamenn við Flórens-háskóla á Ítalíu segjast hafa fundið leið til að framleiða einstaklega sterkt gler sem gæti komið að góðum notum á ýmsum sviðum. Vísindamennirnir gerðu þessa uppgötvun þegar þeir gerðu tilraun með að beita koldíoxíð gríðarlegum þrýstingi, en það varð að hörðu efni er það var kælt niður í stofuhita undir þrýstingi.

Fréttavefur breska ríkisútvarpsins, BBC, greindi frá þessu í gær en þar kemur fram að tilraunin geti gefið vísbendingar um hvað gerist í kjörnum gasrisa á borð við Júpíter.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Til sölu Færeyingur Haffrúin 6032
Gengur í Strandveiðina, Ný vél, vökvagír, skrúfa og mælaborð, nýtt rafkerfi,raf...
Kolaportið alltaf gott veður!
Góða veðrið og góða skapið er í KOLAPORTINU!...
Vetur í Biskupstungum...
Eigum laust sumarhús í mars/april í nokkra daga. Hlý og kósí hús með heitum pot...