Geit á hlaupabretti

Geit á hjólabretti, minnsti hundur í heimi og stærsta mótorhjól í heimi. Þetta er meðal þess sem má lesa um í Heimsmetabók Guinness fyrir árið 2014 sem var koma út.

Það er ýmislegt furðulegt í bókinni. Þar má m.a. lesa um mann sem safnar ryksugum, en hann á yfir 300 slíkar. Einnig er í bókinni hægt að fræðast um mann sem á stærsta safn muna sem tengjast Star Wars myndunum.

mbl.is