Hægt að skoða París í þrívídd

Fyrirtækið Ubick hefur búið til búnað sem gerir fólki kleift að skoða París í þrívídd. Við gerð þessa búnaðar voru teknar yfir 145 þúsund ljósmyndir af borginni.

Sjón er sögu ríkari.

mbl.is