Komst í eldflaugaverkefni með NASA fyrir tilviljun

Hópurinn sem skaut á loft eldflaug í Andøya í Noregi. ...
Hópurinn sem skaut á loft eldflaug í Andøya í Noregi. Tinna Líf Gunnarsdóttir tók þátt í verkefninu sem var samstarf við NASA. Ljósmynd/NASA/C.Perry

„Við byrjuðum í þessu verkefni af alvöru haustið 2017 en háskólinn í Ósló hefur unnið að þessu samstarfi við NASA síðustu fjögur ár. Þetta gekk vel og það er vilji til að halda þessu samstarfi áfram,“ segir Tinna Líf Gunnarsdóttir, nemi í geimverkfræði við háskólann í Tromsö í Noregi.

Tinna er í hópi þeirra sem fengu það verkefni að hanna, smíða og setja tæki í eldflaug í samstarfi við geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. Var eldflauginni skotið á loft síðastliðinn sunnudag með góðum árangri.

Í samtali við Morgunblaðið segir Tinna það í raun hafa verið tilviljun að hún komst í verkefnið. „Ég fór til Kanada til að gera annað verkefni og af því ég tók þátt í því komst ég inn í þetta,“ segir hún.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Trampolin til sölu
Stoj tampolin til sölu fyrir kr. 15.000,-. Stærð: Þvermál:244 cm X 60 cm x 150 ...
NOTAÐ&NÝTT
NOTAÐ&NÝTT er ný verslun á Skemmuvegi 6 á bak við Byko. Mikið úrval af fallegum ...
* Öll stærstu á einum stað
Þú getur spilað með í yfir 50 stærstu Lottóum heimsins. Í yfir 12 ár hafa lottó...
Citroen c5 station 2008 til sölu
Vel með farin C5 station til sölu .skoðaður 19. nagladekk. óryðgaður. skipti mög...