Rætt um framtíðina á UT-messu

Frá UT-messunni.
Frá UT-messunni. mbl.is/Eggert

Fyrri ráðstefnudagur UT-messunnar hefst í dag, en opnunarerindi flytur uppfinningakonan Lisa SeaCat DeLuca. Hún starfar hjá IBM og hefur fengið skráð yfir 400 einkaleyfi. Í erindi sínu mun hún meðal annars ræða um framtíðina með augum uppfinningamannsins og hvernig hún sjái fram á að gervigreind muni leysa dagleg vandamál.

UT-messan fer fram í Hörpunni í dag og á morgun.

Erindi Lisu hefst klukkan 9:15, en dagskrá dagsins má nálgast hér.

mbl.is
Einn sá öflugasti
JAKINN Einn sá öflugasti og verklegasti Ford 7,3 Power Stroke, Skráður frá framl...
Höfuðverkur, endalaus þreyta, svefnleysi
Er með til leigu OZONE lofthreinsitæki ( margir kalla þetta JÓNAR tæki ). Eyði...
* Öll stærstu á einum stað
Þú getur spilað með í yfir 50 stærstu Lottóum heimsins. Í yfir 12 ár hafa lottó...
HARMONIKKUHURÐIR SPARA MIKIÐ PLÁSS
Margar viðartegundir og litir, smíðað eftir máli. Verð frá kr. 13.900,- Sími 6...