Vélmenni í stað prests

Fjögur hundruð ára gamalt musteri í Kyoto í Japan vill auka áhuga ungs fólks á búddisma með því að því að nota vélmenni í staðinn fyrir hefðbundinn prest í messum sínum.

Með þessu vilja forsvarsmenn musterisins breyta því hvernig almenningur iðkar trú sína.

Ekki eru þó allir ánægðir með þessa nýjung og telja sumir að verið sé að búa til „Frankenstein-skrímsli“.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert