74% gegn Icesave-lögum

Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup ætla 74% þjóðarinnar að kjósa gegn Icesave-lögunum í þjóðaratkvæðagreiðslunni á laugardag. 19% segjast ætla að kjósa með lögunum, að því er kom fram í fréttum Útvarpsins. 8% segjast ætla að skila auðu.

mbl.is

Bloggað um fréttina