Fyrsti dagur í Víðidalsá

Þorsteinn með fyrsta lax sumarsins í Víðidalsá fyrir neðan Kerfoss.
Þorsteinn með fyrsta lax sumarsins í Víðidalsá fyrir neðan Kerfoss. Eggert Skúlason

Víðidalsá í Húnavatnssýslu opnaði í morgun og veiddust nokkrir laxar í blíðunni fyrir norðan.

Samkvæmt Eggerti Skúlasyni sem var á bökkum árinnar í morgun náðist að landa fjórum löxum fram að hádegið og kom einn af hverju svæði.

Það var Þorsteinn Sæþór Guðmundsson sem landaði þeim fyrsta snemma í morgun í Kerfossi í Fitjá sem reyndist vera 82 cm hrygna. Var honum sleppt aftur í ánna eins og venja er í Víðidalsá.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert