Fallegustu eldhúsin á Pinterest

Hér gefur að líta grænan lit en hann er sá ...
Hér gefur að líta grænan lit en hann er sá heitasti í dag. Í bland við marmara og brass sem er frábær samsetning. mbl.is/Pinterest

Það er engin launung að Pinterest er uppspretta ægifagurra hugmynda sem hægt er að dást að svo tímum skiptir. Eldhús eru þar engin undantekning og við tókum saman lista yfir dásamleg eldhús sem öll eiga það sameiginlegt að vera gullfalleg og hámóðins. Hér er svarti dökki liturinn ráðandi og nokkur eru græn en grænn er hinn nýi grái fyrir þá sem voru ekki með það á hreinu.

Bjart og fagurt með svörtum og hvítum í bland við ...
Bjart og fagurt með svörtum og hvítum í bland við hlýjan við. mbl.is/Pinterest
Sérlega töff eldhús þar sem loftljósin gera mikið.
Sérlega töff eldhús þar sem loftljósin gera mikið. mbl.is/Pinterest
Hér er marmarinn grimmt notaður enda er hann hvergi nærri ...
Hér er marmarinn grimmt notaður enda er hann hvergi nærri dottinn úr tísku. mbl.is/Pinterest
Svartur og marmari... blanda sem klikkar ekki. Flott hvernig barstólarnir ...
Svartur og marmari... blanda sem klikkar ekki. Flott hvernig barstólarnir falla inn í innréttinguna. mbl.is/Pinterest
Hlutlaust en stílhreint. Tæknilega séð grænn litur en með mjög ...
Hlutlaust en stílhreint. Tæknilega séð grænn litur en með mjög svo gráum tónum. mbl.is/Pinterest
Grágrænt og stílhreint. Sérlega fagurt.
Grágrænt og stílhreint. Sérlega fagurt. mbl.is/Pinterest
Grænt shaker-eldhús með eldhúsvaski sem ansi marga dreymir um.
Grænt shaker-eldhús með eldhúsvaski sem ansi marga dreymir um. mbl.is/Pinterest
Flott blanda á tveimur grænum tónum. Stílhreint en samt hámóðins.
Flott blanda á tveimur grænum tónum. Stílhreint en samt hámóðins. mbl.is/Pinterest
Mosagrænn í bland við brass. Takið eftir blöndunartækjunum.
Mosagrænn í bland við brass. Takið eftir blöndunartækjunum. mbl.is/Pinterest
Sveitastíllinn heppnast rosalega vel hér. Dásamlegt vinnueldhús svo að ekki ...
Sveitastíllinn heppnast rosalega vel hér. Dásamlegt vinnueldhús svo að ekki sé fastar að orði kveðið. mbl.is/Pinterest
Svartur er sjóðheitur og verður það áfram.
Svartur er sjóðheitur og verður það áfram. mbl.is/Pinterest
Aftur er hér á ferðinni dökkur mosagrænn litur sem er ...
Aftur er hér á ferðinni dökkur mosagrænn litur sem er einstaklega djúpur og fallegur. mbl.is/Pinterest
Svartur og viður. Elegant og fallegt.
Svartur og viður. Elegant og fallegt. mbl.is/Pinterest
Hér er birtan allsráðandi.
Hér er birtan allsráðandi. mbl.is/Pinterest
mbl.is