Munið að ef kjötið er látið hvíla eftir að steikingu lýkur...

mbl.is/Ragnar Freyr Ingvarsson

Munið að ef kjötið er látið hvíla eftir að steikingu lýkur, eins og æskilegast er, heldur kjarnhitinn áfram að hækka dálítið.

Reikna má með að í stórri steik eins og lambalæri hækki hann um 4-10°C (oftast um 5°C) á 15-20 mínútum og þetta þarf að hafa í huga þegar verið er að meta hvort kjötið sé að verða steikt.

Ef gleymist að reikna með þessu getur kjötið reynst meira steikt en til var ætlast, þegar farið er að skera það.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert