Flestir nota dósaopnara vitlaust

mbl.is/

Flestir hefðu nú haldið að það væri ekki flókið að nota dósaopna. Við höfum öll notað slíka græju með ágætisárangri en viti menn! Við erum að nota dósaopnarann vitlaust. 

Í meðfylgjandi myndbandi sést hvernig á að nota dósaopnara „rétt“ og svei mér þá ef það er ekki nokkuð rökrétt. 

Þá vitum við það – vér höfum verið í ruglinu!

mbl.is