Manstu eftir þessum kvikmyndaeldhúsum?

Hvern dreymir ekki um lítið sveitaeldhús með arni?
Hvern dreymir ekki um lítið sveitaeldhús með arni? mbl.is/

Ein besta kvikmynd sem framleidd hefur verið innihélt ekki eitt heldur tvö eldhúsi sem hvort um sig endurspeglaði umhverfi sitt afskaplega vel. Hér erum við að tala um kvikmyndina The Holiday með þeim Cameron Diaz, Kate Winslet og Jude Law í aðalhlutverkum en eins og flestir muna áttu aðalpersónurnar heima hvor í sínu landinu en höfðu vistaskipti með tilheyrandi ævintýrum. 

Litla sveitahús Winslet var eins og draumur á meðan nýtískulegt hús Diaz var algjörlega truflað  eins og einhverjir myndu segja. 

Hér má sjá eldhúsið sem persóna Cameron Diaz átti í ...
Hér má sjá eldhúsið sem persóna Cameron Diaz átti í kvikmyndinni The Holiday. mbl.is/
mbl.is