Draumaeldhús í breskum stíl

Djúpur vaskur með marmara fyrir ofan sem nær upp að …
Djúpur vaskur með marmara fyrir ofan sem nær upp að hillunum. mbl.is/deVol Kitchens

Eldhús geta verið alls konar og það er svo ótrúlega gaman þegar farið er ögn út fyrir hið hefðbundna og form og flæði haft að leiðarljósi. 

Þetta dásamlega fallega eldhús er úr smiðju breska fyrirtækisins deVol og er í miklu uppáhaldi hjá okkur á Matarvefnum eins og gefur að skilja. 

Veggurinn er málaður í sama fallega græna lit og innréttingin. …
Veggurinn er málaður í sama fallega græna lit og innréttingin. Takið eftir bleika sófanum. mbl.is/deVol Kitchens
Á veggnum andspænis er hvítur litur og meiri léttleiki sem …
Á veggnum andspænis er hvítur litur og meiri léttleiki sem brýtur eldhúsið skemmtilega upp. Takið eftir háfnum og klæðningunni á honum sem er í sama lit og innréttingin. mbl.is/deVol Kitchens
Hér flæðir liturinn áfram.
Hér flæðir liturinn áfram. mbl.is/deVol Kitchens
Veggurinn er vígalegur og skáparnir ná nánast alveg upp í …
Veggurinn er vígalegur og skáparnir ná nánast alveg upp í loft. Takið líka eftir veggfóðrinu í borðstofunni. mbl.is/deVol Kitchens
Gróft plankaparket er á gólfinu.
Gróft plankaparket er á gólfinu. mbl.is/deVol Kitchens
Hundurinn er hinn fullkomni fylgihlutur í þetta breska og fallega …
Hundurinn er hinn fullkomni fylgihlutur í þetta breska og fallega eldhús. mbl.is/deVol Kitchens
Hurðirnar inn í búrskápinn eru með gleri í og koma …
Hurðirnar inn í búrskápinn eru með gleri í og koma ótrúlega vel út. mbl.is/deVol Kitchens
Takið eftir myndinni sem er fyrir ofan hillurnar. Fallegur aukahlutur …
Takið eftir myndinni sem er fyrir ofan hillurnar. Fallegur aukahlutur sem gerir mikið fyrir rýmið. mbl.is/deVol Kitchens
Gullkranar og blöndunartæki.
Gullkranar og blöndunartæki. mbl.is/deVol Kitchens
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert