Allar fínu matreiðslubækurnar okkar eiga til að lenda ofan í skúffu og þar af leiðandi allt of lítið notaðar – þvi miður. Við erum handviss á því, ef þær eru fyrir framan okkur dags daglega þá munum við klárlega skoða þær meira. Hér fyrir neðan eru hugmyndir um hvernig og hvar megi koma bókunum fyrir.