Eitt huggulegasta servíettubrot síðari ára

Hjartalagað servíettubrot mun alltaf slá í gegn.
Hjartalagað servíettubrot mun alltaf slá í gegn. mbl.is/Freja Lyngbo

Þetta servíettubrot er eitthvað sem allir þurfa að kunna. Hentar við hvaða tilefni sem er, mæðradaginn, brúðkaup, afmæli, valentínusardaginn eða þeirra sem þurfa á smá ást að halda í lífinu.

Hér fyrir neðan er myndband af því hvernig brjóta megi um servíettu sem hjarta.

mbl.is