Svalasta græja sumarsins

mbl.is

Þessi græja er svo svöl að það er leitun að örðu eins - bókstaflega. Við erum að tala um drykkjargræjul sem framreiðir kokteila á borð við frosnar margarítur og froze án þess að setja allt á hliðina. Það þarf ekki einu sinni að setja klaka í græjuna sem sér um að frysta vökvan sjálf. 

Græjan fæst í Bandaríkjunum og ef einhver er svo snjall að geta fengið hana hingað til lands má senda póst á matur@mbl.is en hægt er að skoða hana nánar HÉR.

mbl.is/
mbl.is