Bryggjan Brugghús gjaldþrota

Ljósmynd/Bryggjan Brugghús

Rekstrarfélag Bryggjunnar brugghúss, BAR ehf, var úrskurðað gjaldþrota þann 15. apríl síðastliðinn. Ljóst er að töluverður missir er af Bryggjunni enda var staðurinn eitt fyrsta handverksbrugghúsið hér á landi og skipaði mikilvægan sess í veitngaflórunni á Grandanum.

Fréttablaðið greindi frá.

mbl.is