TikTok-uppskriftin sem er að gera allt vitlaust

Skjáskot/TikTok

Þetta er mögulega furðulegasti „réttur“ síðari ára ef rétt skyldi kalla. Hann hefur slegið í gegn á TikTok og eflaust margir hérlendis búnir að prófa þessa snilld/viðbjóð.

Sykurpúðar eru bræddir með smjöri í örbylgju og muldu Oreo-kexi er síðan blandað saman við. Mótað í kúlur og kælt.

Algjörlega galið en líka pínu geggjað...

@quincylk

Made of neither Nightmares nor Potatoes, these are ##Quincys magical snacks made for rogues. ##quincystavern ##dnd ##oreos ##easyrecipe ##snack ##cookies ##oc

♬ Evening in the Tavern from The Witcher - quincylkSkjáskot/TikTok
mbl.is