Nýjar íslenskar kartöflur komnar í verslanir

Sælkerar landsins geta tekið gleði sína því kartöflurnar eru komnar í verslanir. Neytendur virðast taka þeim fagnandi því þær stoppa stutt við og greinilegt að þeirra hefur verið beðið með eftirvæntingu.

Að sögn Kristínar Lindu Sveinsdóttur, markaðsstjóra Íslensks grænmetis, eru spennandi tímar í vændum því nú fari hillur verslana að fyllast af uppskeru sumarsins. Nóg sé til af frábæru fyrsta flokks grænmeti sem ætti að gleðja neytendur. Af því tilefni látum við fylgja með nokkar uppskriftir sem eiga það sameiginlegt að vera algjörlega frábærar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »