Tvær spennandi nýjungar hjá Dominos

Nýju Premium braustangirnar eru sagðar dúnmjúkar og dásamlegar.
Nýju Premium braustangirnar eru sagðar dúnmjúkar og dásamlegar.

Pítsuunnendur landsins geta hoppað hæð sína í lofti því Dominos hefur kynnt til sögunnar ekki eina heldur tvær nýjungar á matseðli.

Um er að ræða Premium-brauðstangir, gerðar úr pönnudeiginu vinsæla, og síðan Premium Cajun-brauðstangir sem eru kryddaðar með eldheitri kryddblöndu sem sögð er kveikja í bragðlaukunum.

Samkvæmt heimildum Matarvefjarins eru nýjungarnar komnar á matseðilinn og því ættu allir að geta gert prófað.

Premium Cajun brauðstangirnar eru sérsniðnar að þörfum þeirra sem þrá …
Premium Cajun brauðstangirnar eru sérsniðnar að þörfum þeirra sem þrá bragðsterkan mat.
mbl.is