Átta flottustu kaffibollar landsins

Handgerður keramíkbolli eftir íslensku listakonuna Ingu Elínu - mörg mismunandi …
Handgerður keramíkbolli eftir íslensku listakonuna Ingu Elínu - mörg mismunandi mynstur í boði. Fæst hjá Inga Elín Gallerí. Mbl.is/Inga Elín

Hér er innlegg fyrir kaffiþyrsta Íslendinga – því við höfum tekið saman átta flottustu kaffibolla landsins. Morgunbollinn verður ögn huggulegri þegar við drekkum kaffið okkar úr fallegum bolla.

Wildblume espressobolli úr póstulíni frá þýska vörumerkinu KAHLA. Fæst í …
Wildblume espressobolli úr póstulíni frá þýska vörumerkinu KAHLA. Fæst í Kokku. Mbl.is/Kahla
Smekklegur kaffibolli frá Bitz með undirskál. Fáanlegur í Líf og …
Smekklegur kaffibolli frá Bitz með undirskál. Fáanlegur í Líf og list. Mbl.is/Bitz
Lítill espressobolli úr Nordic sand línunni frá Broste Copenhagen. Fæst …
Lítill espressobolli úr Nordic sand línunni frá Broste Copenhagen. Fæst í Húsgagnahöllinni. Mbl.is/Broste
Klassísk hönnun frá Royal Copenhagen – bollar sem falla aldrei …
Klassísk hönnun frá Royal Copenhagen – bollar sem falla aldrei úr gildi. Fást í Epal. Mbl.is/Royal Copenhagen
Íslensk hönnun! Bolli úr postulíni, eldfjallaösku og möttum glerung að …
Íslensk hönnun! Bolli úr postulíni, eldfjallaösku og möttum glerung að innanverðu frá KER – þar sem hver bolli er handrenndur og því einstakur. Fæst hjá Kerrvk.is. Mbl.is/KER
Svartur og svalur kaffibolli með hanka. Fæst í Fakó.
Svartur og svalur kaffibolli með hanka. Fæst í Fakó. Mbl.is/BERICA
Fölgráir og stílhreinir bollar frá danska vörumerkinu RO – koma …
Fölgráir og stílhreinir bollar frá danska vörumerkinu RO – koma tveir í pakka. Fást í Kokku. Mbl.is/Ro
mbl.is