Svona nærðu svitablettum úr hvítum skyrtum

mbl.is/Getty

Hér gefur að líta eitt skrítnasta húsráð allra tíma en það kemur frá áreiðanlegri heimild (Good Housekeeping) þannig að við látum vaða ...

Besta leiðin til að ná erfiðum svitablettum úr hvítum skyrtum er að leysa tvær aspiríntöflur (óhjúpaðar) upp í hálfum bolla af vatni og væta blettinn. Látið liggja á blettinum í tvo tíma, nuddið blettinn því næst með þvottaefni og þvoið síðan eins og venjulega.

mbl.is