Bollinn sem arkitektar hata að elska

Nýjir bollar sem arkitektar hata að elska.
Nýjir bollar sem arkitektar hata að elska. mbl.is/Designboom

Til er bolli sem þykir vinsæll hjá arkitektum – en á hann er rituð sterk yfirlýsing.

Bollinn er svo sem venjuleg klassísk hönnun - hvítur að lit með áprentuðu 18% gráu letri sem minnir einna helst á gamalt ritvélaletur með áletruninni 'Architects are assholes', sem þykir ögrandi hneigð til persónuleika fagsins. Hugmyndina fengu nemar við arkitektaskólann við Carleton háskólann í Ottawa og eru bollarnir fáanlegir í hvítu og möttu svörtu - og fást HÉR.

mbl.is/Designboom
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert