Nýjasta æðið er "hæg safapressun“

mbl.is/Hurom

Við teljum okkur vera búin að finna jólagjöfina í ár! Þessi flotta safapressa tekur lítið sem ekkert pláss og er þar fyrir utan alveg yfirburða smart. 

H-310 safapressan er af nýjustu kynslóð 'slowjuicer' véla sem þarf hvorki að skera niður hráefnið né ýta því í gegn. Þú einfaldlega fyllir könnuna af gómsætu grænmeti eða ávöxtum og setur í gang. Í botni könnunnar er blað sem brytjar niður og leiðir hráefnið niður að sniglinum. Snigillinn sem pressar hráefnið snýst eingöngu 43 snúninga á mínútu, en kosturinn við hæga pressun er sú að næringarefnin haldast í safanum og úr verður minna hrat. Nýstárleg hönnunin á síunni auðveldar þrif til muna. 

Þessi snilldar græja er fáanleg í nokkrum litum og fæst HÉR

Þessi safapressa er algjört æði.
Þessi safapressa er algjört æði. mbl.is/Hurom
mbl.is/Hurom
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert