10 þúsund vildu vera í Game of Thrones

Næsta þáttaröð Game of Thrones verður meðal annars tekin upp í Seville og Osuna á Spáni í vetur og í vikunni auglýsti spænska framleiðslufyrirtækið Fresco Film eftir statistum fyrir tökurnar.

Samkvæmt The Local opnaði fyrirtækið fyrir umsóknir á fimmtudaginn í gegnum Facebook og í gær var tilkynnt að 10.000 umsóknir höfðu verið skráðar innan 24 tíma.

Tökur hefjast í október og er því spáð að Alcazar höllin í Seville muni leika þar stórt hlutverk en höllin og garðarnir í kring eru gamalt Máravirki og eru á heimsminjaskrá Unesco. Nú bíður Fresco Film hinsvegar það ærna verk að sigta í gegnum allar umsóknirnar og finna þær fáu, heppnu hræður sem fá að taka þátt í Game of Thrones ævintýrinu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson