Golf - Leynir

Friðþjófur Helgason

Golf - Leynir

Kaupa Í körfu

Á meistaramóti Golfklúbbsins Leynis á Akranesi voru leiknar 54 holur í stað 72 vegna veðurs. Kl. 11 á laugardagsmorgun voru leikarnir flautaðir af þar sem ljóst var að ekki væri mögulegt að spila í þvílíku roki og rigningu. Úrslit frá föstudeginum voru því látin standa... MYNDATEXTI: Birgir Leifur Hafþórsson sigraði örugglega á Akranesi. Hér bíða þeir félagar, Ingi Rúnar Gíslason og Birgir Leifur, í blíðunni á Akranesi. Þar var þó ekki leikið á laugardeginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar