Virkjanir - Krafla.

Birkir Fanndal Haraldsson

Virkjanir - Krafla.

Kaupa Í körfu

25. BORHOLAN var nýlega boruð á Kröflusvæðinu og þykir lofa góðu um mikil afköst. Að sögn Ásgríms Guðmundssonar jarðfræðings hjá Orkustofnun stefnir í að holan verði sú kraftmesta á svæðinu til þessa og geti að óbreyttu afkastað allt að 9-10 megawöttum. MYNDATEXTI: Kraftmesta borholan á Kröflusvæðinu blés duglega þegar Egill Sigurðsson, umsjónarmaður borholanna, vitjaði hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar