Stýrimannaskólinn

Þorkell Þorkelsson

Stýrimannaskólinn

Kaupa Í körfu

Björgunarsjóður Stýrimannaskólans í Reykjavík styrkir Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar 13 milljónir til kaupa á nætursjónaukum STÝRIMANNASKÓLINN í Reykjavík afhenti Landhelgisgæslu Íslands á fimmtudag 13 milljóna króna úthlutun úr Björgunarsjóði skólans, til kaupa á nætursjónaukum í þyrlu gæslunnar. MYNDATEXTI. Hafsteinn Hafsteinsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, tekur við 13 milljóna króna framlagi úr Björgunarsjóði Stýrimannaskólans í Reykjavík úr hendi Guðjóns Ármanns Eyjólfssonar skólameistara. ( Styrkur veittur úr þyrlusjóði landhelgisgæslann, útskrift hjá Stýrimannaskólanum. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar