Íþróttamenn fatlaðra

Íþróttamenn fatlaðra

Kaupa Í körfu

Kristín Rós og Bjarki íþróttamenn ársins KRISTÍN Rós Hákonardóttir og Bjarki Birgisson, sundmenn, voru í gær útnefnd íþróttakona og íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra í hófi á Hótel Sögu. MYNDATEXTI: Bjarki Birgisson og Kristín Rós Hákonardóttir, íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra, með verðlaunagripi sína á Hótel Sögu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar