Hjónarúm úr sturluðu stuðlabergi í Garðabæ

Hjónarúmið er úr stuðlabergi.
Hjónarúmið er úr stuðlabergi. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun

Við Furulund í Garðabæ má finna afar áhugavert heimili. Að utan vekur húsið strax athygli þar sem það er skreytt krosslaga gluggum. Um er að ræða 214 fermetra hús með fjórum svefnherbergjum og tveimur baðherbergum. 

Í anddyri og á stofu eru magnaðar stuðlabergsflísar frá Steinkompaníi og í stofunni stendur stærðarinnar arinn sem fangar augað. Seljandi hannaði arininn sjálfur og var hann smíðaður í Velsmiðjunni Héðni. 

Hjónaherbergið er eflaust það rými í húsinu sem fangar athygli flestra, enda í heldur óhefðbundnum stíl. Þar er að finna hjónarúm úr stuðlabergi sem S. Helgason útvegaði. Steinteppið í hjónabergið er sérvalið úr Stokksnesfjöru við Hornafjörð.

Fallegt útsýni er úr húsinu yfir Skerjafjörð, Garðabæ og til norðurs að Esju.

Af fasteignavef mbl.is: Furulundur 9

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál