Júlía heilsumarkþjálfi

Júlía heilsumarkþjálfi

Júlía hjálpar konum og hjónum að öðlast ungleikann á ný, auka orkuna og léttast með hennar matarhreinsunum, lífsstílsþjálfunum og reglulegum ókeypis sykurlausu áskorunum ásamt vikulegu heilsubloggi hjá www.lifdutilfulls.is .

Júlía byrjaði ferðalag sitt að bættri líðan og heilsu þegar hún fann sig ráðþrota í hvernig hún gæti unnið bug á meltingarvandamálum, lötum skjaldkirtli, liðverkjum og orkuleysi. Með lífsstílsbreytingu og mataræði læknaði hún kvilla sína og hefur í dag hjálpað yfir hundruðum einstaklingum að heilsu og vellíðan.

Sem fyrrum sykurfíkill þekkir hún baráttuna við að vilja breyta mataræðinu en ná ekki árangri til lengri tíma.  Júlía vill sýna að þetta snýst ekki um skort eða að svelta sig, heldur að taka á móti jákvæðum og heilbrigðum lífsstíl.

Á döfinni hjá Júlíu er uppskriftabók sem hún vinnur að og kemur út í bókabúðir 2016. Það má sækja hennar ókeypis rafbók “sektarlaus sætindi”  þar sem hún deilir hvernig hún nýtur sætinda í dag á www.lifdtilfulls.is

Júlía heilsumarkþjálfi

Júlía heilsumarkþjálfi

Heilsumarkþjálfi, vottaður markþjálfi, næringar- og lífsstílsráðgjafi. Stofnandi Lifðu Til Fulls , einnar fremstu heilsumarkþjálfunar hérlendis, www.lifdutilfulls.is sem hjálpar konum og hjónum að léttast, auka orku og fyllast ungleika.

Meira