Ólafur og Guðrún opinbera ástina

Ólaf­ur Stephen­sen og Guðrún Ragna Hreinsdóttir nutu lífsins í Kaupmannahöfn.
Ólaf­ur Stephen­sen og Guðrún Ragna Hreinsdóttir nutu lífsins í Kaupmannahöfn. Skjáskot/Instagram

Ólaf­ur Stephen­sen, fram­kvæmda­stjóri Fé­lags at­vinnu­rek­enda, og Guðrún Ragna Hreinsdóttir, gæðastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík eru nýtt par. Þau fóru saman í rómantíska ferð til Danmerkur þar sem ástin geislaði af þeim. 

„Góðir dagar í Kaupmannahöfn með mikilli aðventu-hygge, glöggi og góðum mat,“ skrifa þau á samfélagsmiðla og birta myndir úr ferðinni til Kaupmannahafnar. 

Það vakti athygli í byrjun árs þegar Ólafur og fyrrverandi sambýliskona hans, Ragnheiður Agnarsdóttir, settu hús sitt á sölu. Um var að ræða glæsilegt einbýlishús við Hamarsgerði í Reykavík. Þau seldu húsið á 129 milljónir. 

Smartland óskar Ólafi og Guðrúnu Rögnu til hamingju með ástina!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál